A A A

Bolfiskvinnsla

Framleiðsla bolfiskvinnslunnar í Hnífsdal byggist að mestu á vinnslu úr fersku hráefni, aðallega þorski og ýsu en einnig að litlum hluta ufsa og steinbíti.

Helstu afurðir og markaðir:

 

Þorskur:
- frystir vafningar (rl/bl) á Bandaríkjamarkað
- frystar blokkarafurðir (rl/bl) á Bretlands- og Bandaríkjamarkað
- pækluð, lausfryst flök (mr/mb) á S-Evrópumarkað
- pækluð, fryst hnakkastykki (mr/bl) á Spánarmarkað
- fersk flök og hnakkastykki (rl/bl) á meginland Evrópu og Bretlandsmarkað

 

Ýsa:
- frystir vafningar (rl/bl) á Bandaríkjamarkað og Frakklandsmarkað
- frystar blokkarafurðir (rl/bl) á Bretlands- og Bandaríkjamarkað
- lausfryst flök (mr/mb) á Bretlandsmarkað
- reykt, fryst flök og flakahlutar (rl/bl) á Bretlandsmarkað

 

Steinbítur:
- millilögð flök (rl/mb) á Evrópumarkað
- fersk flök (rl/mb) á Evrópumarkað

 

Ufsi:
- millilögð flök (rl/mb) á Evrópumarkað
- pækluð, lausfryst flök á S-Evrópumarkað

J˙lÝus G. ═S-270
Pßll Pßlsson ═S-102
Stefnir ═S-28
Írn ═S-31
Vefumsjˇn